Flísalagnir, múrverk, múrviðgerðir og flotun.
Norðanmúr ehf. er múrverktakafyrirtæki sem tekur að sér lítil sem stór verkefni, innan- og utandyra.
Norðanmúr ehf. tók til starfa síðla árs 2016. Markmið fyrirtækisins er að bjóða öllum viðskiptavinum góða þjónustu og fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði.
Eigandi fyrirtækisins er Atli Páll Gylfason meistaranemi í faginu. Hann lauk sveinsprófi í júní árið 2013 og hefur síðan starfað við góðan orðstýr á Akureyri og í Reykjavík.